Bobbysocks

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bobbysocks

Kaupa Í körfu

ÚRSLIT í Söngvakeppni sjónvarpsins verða ljós í kvöld en þá verða flutt í beinni útsendingu lögin 15 sem komust í úrslit. Meðan á atkvæðagreiðslu stendur verða flutt skemmtiatriði, m.a. Gleðibankinn góðkunni. Einnig koma fram hinar norsku Bobbysocks. Hér er Hanne Krogh á æfingu í gærkvöldi ásamt dóttur sinni Amalie en hinn helmingurinn, Elisabeth Andreassen, er væntanleg til landsins síðdegis

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar