Emilia Fonseca

Brynjar Gauti

Emilia Fonseca

Kaupa Í körfu

Landvinnsla HB Granda hf. Af 120 starfsmönnum í vinnslusalnum eru 80 af erlendu bergi brotnir. Og af yfir 20 þjóðernum. Enda byrjar dagurinn hjá nýliðum og lengra komnum á íslenskukennslu - og svo er kennsla um eftirmiðdaginn fyrir þá sem eru á næturvakt. Margir þurfa þó ekki á því að halda, hafa búið á Íslandi í 10 til 15 ár eða lengur og náð valdi á tungumálinu. Ein þeirra heitir Emilia Fonseca frá Portúgal, sem kölluð er Míla og er verkstjóri í vinnslusalnum. MYNDATEXTI: Emilia Fonseca verkstjóri. "Börn flytja ekki að heiman fyrr en þau giftast eða eignast börn."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar