Villi og Rósa

Ragnar Axelsson

Villi og Rósa

Kaupa Í körfu

Mikið er lagt upp úr heimilislegu andrúmslofti á Kvíabryggju og að fangar fái að njóta sín í uppbyggilegu starfi. Pétur Blöndal blaðamaður og Ragnar Axelsson ljósmyndari hittu hjónin Vilhjálm Pétursson og Rósu Geirmundsdóttur, sem eru að setjast í helgan stein eftir 35 ára starf á Kvíabryggju, og fræddust m.a. um rekstur fangelsis, línudans og álfa úr fjörugrjóti. MYNDATEXTI: Vilhjálmur og Rósa í gönguferð og Kvíabryggja í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar