Karl Steinar Guðnason

Karl Steinar Guðnason

Kaupa Í körfu

Óveður umlykur Tryggingastofnun ríkisins þessa dagana. Ástæðan er sú að stofnunin er að framkvæma þau lög og reglur sem henni er gert að vinna eftir. MYNDATEXTI: "Fólk heldur að við setjum lögin og reglugerðirnar og séum með þetta allt í rassvasanum. Sannleikurinn er hins vegar sá að lögin eru sett á Alþingi og reglugerðir í ráðuneytum og það er einfaldlega okkar hlutverk að fara að lögum og reglum. Við berum okkur því undan því að vera kennt um þetta allt saman og ég legg þunga áherslu á að TR vill veita miklu betri þjónustu en stofnunin hefur tök á eins og staðan er núna," segir Karl Steinar Guðnason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar