Fylkir - Fram 28:22

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fylkir - Fram 28:22

Kaupa Í körfu

FYLKISMENN gerðu sér lítið fyrir og skelltu toppliði Fram, 28:22, í Árbænum í gærkvöldi í DHL-deild karla í handknattleik. Eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í leikhléi sneru Fylkismenn við blaðinu í síðari hálfleik með hörkugóðri vörn og skynsömum sóknarleik og fengu þá aðeins á sig sjö mörk. MYNDATEXTI Arnar Jón Agnarsson lyftir sér yfir vön Framara í Árbænum í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar