Sigríður Anna veitir Línuhönnun viðurkenningu

Sigríður Anna veitir Línuhönnun viðurkenningu

Kaupa Í körfu

Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra afhenti fyrir helgina forráðamönnun verkfræðistofunnar Línuhönnunar vottunarskjal þess efnis að Línuhönnun væri fyrst verkfræðistofa á Íslandi til að hljóta umhverfisvottun samkvæmt ISO 14001 staðlinum. MYNDATEXTI: Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra veitti Helgu Jóhönnu Bjarnadóttur viðurkenninguna fyrir hönd Línuhönnunar. Helga stýrði innleiðingu umhverfisstjórnunarkerfisins hjá fyrirtækinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar