Hlynur Hallsson sýnir

Skapti Hallgrímsson

Hlynur Hallsson sýnir

Kaupa Í körfu

TVÆR sýningar verða opnaðar á Akureyri í dag, laugardaginn 18. febrúar. Gallerí + í Brekkugötu 35 heldur upp á 10 ára afmæli sitt með sýningu Hlyns Hallssonar; Aftur - Wieder - Again, viðeigandi titill því það var einmitt Hlynur sem átti verk á fyrstu sýningunni í Gallerí + fyrir áratug og mætir nú galvaskur til leiks á ný. MYNDATEXTI: Eitt verka Hlyns Hallssonar á sýningunni. Útí horni stendur Joris Rademaker, annar eigenda Gallerís+.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar