Bridgehátíð

Arnór Ragnarsson

Bridgehátíð

Kaupa Í körfu

DÖNSK-íslensk sveit sigraði í sveitakeppninni á Bridshátíð sem lauk í gærkvöldi á Hótel Loftleiðum. Í sigursveitinni spiluðu Ómar Olgeirsson, Ísak Örn Sigurðsson, Stefán Jónsson og Danirnir Sejr Andreas Jensen og Kasper Konow. Þessir dönsku spilarar eru ekki meðal þekktustu bridsspilara Dana en hafa báðir spilað í unglingalandsliði þeirra. MYNDATEXTI Íslensk/dönsk sveit sigraði í sveitakeppninni á Bridshátíð sem lauk í gærkvöld. Frá vinstri: Stefán Jónsson, Kasper Konow, Ísak Örn Sigurðsson, Ómar Olgeirsson og Sejr Andreas Jensen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar