Maríubjallan

Skapti Hallgrímsson

Maríubjallan

Kaupa Í körfu

Leikritið Maríubjallan eftir Vassily Sigarev var frumsýnt á fimmtudaginn í Rýminu, nýju leikhúsi Leikfélags Akureyrar. Leikstjóri sýningarinnar er Jón Páll Eyjólfsson en Árni Bergmann þýddi verkið úr rússnesku. MYNDATEXTI: Meðal frumsýningargesta voru Gylfi Jónsson, Vigdís María Hermannsdóttir, Ágúst Þór Árnason og Sólveig Lára Guðmundsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar