Rakel og Bjarni Diðrik

Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Rakel og Bjarni Diðrik

Kaupa Í körfu

Skógfræði og landgræðsla verða hlið við hlið á nýrri braut SKIPULAGNING skógfræði- og landgræðslubrautarinnar sem formlega tekur til starfa við Landbúnaðarháskóla Íslands í haust gengur út á það að samþætta mismunandi fræðasvið. MYNDATEXTI: Skógfræði og landgræðsla Rakel Jónsdóttir, nemandi í skógfræði, og Bjarni Diðrik Sigurðsson brautarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar