Auður Sveinsdóttir og Helgi Einarsson

Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Auður Sveinsdóttir og Helgi Einarsson

Kaupa Í körfu

Vinsælasta námið við Landbúnaðarháskólann er á umhverfisskipulagsbraut "MÉR líkar þetta vel, námið er skemmtilegt. Það reynir á mann," segir Helgi Einarsson sem er á öðru ári í námi á umhverfisskipulagsbraut við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, vinsælustu brautinni við skólann. MYNDATEXTI: Umhverfisskipulag Auður Sveinsdóttir brautarstjóri ásamt einum nemanda sínum, Helga Einarssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar