Dregið úr hreindýraveiðileyfum með fjarbúnaði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Dregið úr hreindýraveiðileyfum með fjarbúnaði

Kaupa Í körfu

NOKKRIR hreindýraveiðimenn mættu í höfuðstöðvar Umhverfisstofnunar í Reykjavík í gærkvöldi. Þar var hægt að fylgjast með því í fjarfundabúnaði þegar dregið var úr gildum umsóknum um hreindýraveiðileyfi á næsta veiðitímabili.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar