Slökkvilið dælir vatni upp úr smábát í Hafnafjarðarhöfn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Slökkvilið dælir vatni upp úr smábát í Hafnafjarðarhöfn

Kaupa Í körfu

Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út að smábátahöfninni í Hafnarfirði í gærmorgun þar sem gat hafði komið á skrokk bátsins Ólafur HF-200 og vatn var tekið að leka inn á bátinn. Tveimur dælum var komið fyrir í bátnum en það dugði þó ekki til að halda honum á floti. Kafarar fóru niður að bátnum til að þétta í gatið og báturinn var svo hífður upp.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar