Nýr bátur
Kaupa Í körfu
NÝR bátur, Gunnar Bjarnarson SH, kom í heimahöfn í Ólafsvík á laugardag. Útgerðarfélagið Haukur hefur fest kaup á þessum bát sem er einn hinna svokölluðu Kínabáta. Báturinn hét áður Ósk KE og var gerður út frá Keflavík og er hann 94,7 tonn að stærð. Gunnar Bjarnarson verður gerður út á dragnót og á heimleiðinni stóðst áhöfnin ekki að prófa bátinn, enda er laugardagur til lukku, og margur sjómaðurinn hjátrúarfullur. Skipshöfnin tók tvö höl út af Skarðsvík og náði í um tvö tonn, góð byrjun hjá þeim. Alls eru fimm menn í áhöfn bátsins. Fyrir á útgerðarfélagið Haukur eldri bát sem hefur borið sama nafn og er hann nú til sölu. MYNDATEXTI Gunnar Bjarnarson kemur til nýrrar heimahafnar í fyrsta skiptið.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir