Hjón úr Selásnum

Hjón úr Selásnum

Kaupa Í körfu

Seláshverfið í Reykjavík er á milli Elliðaáa og Rauðavatns og skilur Fylkisvegur það frá Árbæjarhverfi en áður skildi Vatnsveituvegur hverfin að. Hulda Guðrún Filippusdóttir og fjölskylda hennar voru með fyrstu íbúum Seláshverfis og síðar fluttu hún og Árni Kjartansson, eiginmaður hennar, í Árbæjarhverfið þar sem þau búa enn í sama húsinu fyrir ofan Elliðaár. Þau hafa upplifað tímana tvenna á svæðinu og hafa sögu að segja. MYNDATEXTI: Árni Kjartansson og Hulda Guðrún Filippusdóttir á göngustígnum við Elliðaárnar, rétt við hús þeirra í Hlaðbæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar