Sturla Böðvarsson samgönguráðherra

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra

Kaupa Í körfu

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra veitti í gærkvöldi viðtöku undirskriftum um 7.500 manns sem krefjast þess að flugvöllur verði áfram í Reykjavík. Ráðherra veitti undirskriftunum viðtöku á Akureyri en það voru hagsmunasamtökin Áfram í Dalvíkurbyggð sem gengust fyrir söfnuninni. MYNDATEXTI: Þorkell Ásgeir Jóhannesson, formaður samtakanna Áfram, afhenti Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra í gær undirskriftir um 7.500 einstaklinga sem krefjast þess að flugvöllurinn verði áfram í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar