Alþingi 2006

Brynjar Gauti

Alþingi 2006

Kaupa Í körfu

Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að ríkisendurskoðandi hefði tjáð sér fyrr um morguninn að ekkert nýtt væri komið fram varðandi einkavæðingu Búnaðarbankans. MYNDATEXTI: Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra sagði að ekkert nýtt hefði komið fram um söluna á Búnaðarbankanum. Ekki voru allir sammála þessu mati.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar