Hérðasdómur

Hérðasdómur

Kaupa Í körfu

Aðalmeðferð í Baugsmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í gær, og gáfu allir sex sem ákærðir eru í málinu skýrslu fyrir dóminum í gær. Settur ríkissaksóknari bað um að fá að leggja fram ný gögn í málinu við upphaf aðalmeðferðar í gær, en því mótmæltu verjendur. MYNDATEXTI: Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, afhenti verjendum sakborninga ný gögn sem hann óskaði eftir að fá að leggja fram við upphaf aðalmeðferðarinnar í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar