Ráðhús Sandgerði

Ráðhús Sandgerði

Kaupa Í körfu

"Ég hef enn ekki fundið fyrir neinu ónæði, enda nýfluttur hingað í húsið. En ég veit að það er oft gott að geta hlaupið yfir á inniskónum þegar mál koma upp," segir Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri Sandgerðisbæjar. MYNDATEXTI: Varðan Bæjarskrifstofur Sandgerðisbæjar, bókasafn og ýmis þjónustustarfsemi er í nýja miðbæjarhúsinu í Sandgerði. Ráðhústurninn setur svip á bygginguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar