Stofnfundur Þróunarfélags Hrunamannahrepps.

Stofnfundur Þróunarfélags Hrunamannahrepps.

Kaupa Í körfu

Við ætlum að horfa til allra hluta, láta ekkert vera okkur óviðkomandi," segir Örn Einarsson, garðyrkjubóndi og formaður Þróunarfélags Hrunamannahrepps, sem stofnað var um helgina. MYNDATEXTI: Áhugi Sextíu manns sýndu áhuga á málefninu með því að koma á stofnfund Þróunarfélags Hrunamannahrepps.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar