Helga Jónsdóttir

Helga Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

Grænar hendur geta margt og sumar meira en aðrar. Það sannast í Lækjarhvammi í Aðaldal þar sem Helga Jónsdóttir býr ásamt manni sínum Gísla Kristjánssyni, en garður þeirra hjóna og garðhús hafa vakið nokkra athygli fyrir margar fallegar plöntur sem þau annast af mikilli natni. MYNDATEXTI: Helga Jónsdóttir sem býr í Lækjarhvammi í Aðaldal á fimm ára gamla jólastjörnu sem blómstrar í nóvember og heldur blómunum vel fram eftir vetri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar