Food & Fun - Sjávarkjallarinn

Árni Torfason

Food & Fun - Sjávarkjallarinn

Kaupa Í körfu

Sjávarkjallarinn Japaninn Kazuhiro Okochi verður gestur Sjávarkjallarans. Kazuhiro, eða Kaz eins og hann er kallaður, opnaði Sushi Bistro í Washington árið 1999, sem strax var útnefndur einn af 5 bestu stöðum borgarinnar, og sá eini sem býður upp "fugu"-fiskinn sem að hluta til er eitraður....Steinn Óskar Sigurðsson aðstoðaryfirmatreiðslumaður segir reynsluna hafa verið mjög góða, og að kokkarnir séu alltaf spenntir fyrir að læra eitthvað nýtt af gestakokkinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar