Vetrarhátíð í Reykjavík

Vetrarhátíð í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Vetrahátíð hefst á fimmtudag og verður margt skemmtilegt í boði. Við opnun hátíðarinnar verður tónlistar- og dansatriði þar sem Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður, dansarar og hópur slökkviliðsmanna koma við sögu. Þau Birta Benonýsdóttir dansari og Sigtryggur æfðu framlag sitt í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar