Vox

Arnaldur Halldorsson

Vox

Kaupa Í körfu

Vox Finnski kokkurinn Kalle Lindroth verður gestakokkur á veitingastaðnum Vox á Hótel Nordica. Kalle Lindroth er aðeins 32 ára og starfar sem yfirkokkur á Restaurant Teatteri í miðbæ Helsinki sem er einn af vinsælustu veitingastöðum borgarinnar. Kalle Lindroth er þekktur fyrir frumlega matargerð og nýjungar í nálgun sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar