Cornelius Gallagher

Cornelius Gallagher

Kaupa Í körfu

Grillið - Hótel Sögu Cornelius er ungur matreiðslumaður frá New York. Hann hefur, þrátt fyrir ungan aldur, mikla reynslu í matreiðslu en hún hefur verið aðaláhugamál hans frá því að hann var 12 ára. Fimmtán ára hóf hann nám í matreiðsluskóla og hreppti verðlaun sem ungkokkur ársins þegar hann var sextán ára. Hann stundaði nám í The Culinary Institute of America og starfaði einnig með náminu á hinu þekkta Waldorf Astoria hóteli í New York, þar sem hann öðlaðist mikla reynslu og kynntist m.a. frönsku matargerðarlistinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar