V-dagur þingmanna

Morgunblaðið/ÞÖK

V-dagur þingmanna

Kaupa Í körfu

ÞINGKONUR úr öllum flokkum munu í samstarfi við V-dagssamtökin á Íslandi flytja leikritið Píkusögur í Borgarleikhúsinu á V-deginum, hinn 1. mars nk. Fjáröflun mun fara fram eftir sýningu en þar verður tekið við frjálsum framlögum og verður söfnunarfé m.a. notað til að kosta nýja herferð gegn nauðgunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar