Loðnuveiði

Kristinn Benediktsson

Loðnuveiði

Kaupa Í körfu

Alltaf að vera í góðu skapi þó útgerðarmennirnir séu að missa sig í ruglinu," stendur stórum stöfum á miða sem festur er á gamlan dýptarmæli sem karlinn er hættur að nota. Karlinn stendur hokinn af visku og reynslu fyrir framan tækin, astikið og dýptarmælinn, sem sýndu stærsta loðnukökk sem ég hef séð og hefur maður séð þá marga í gegnum árin. MYNDATEXTI: Torfan Það er nóg af loðnu að sjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar