Laxnessfjöðrin afhent
Kaupa Í körfu
"Það fellur í ykkar hlut að halda tungunni þannig að til sóma sé" "VIÐ finnum glöggt til þeirrar ábyrgðar sem lögð er á herðar okkar með því að fela okkur að gæta einnar lítillar fjaðrar. Það er raunar sú ábyrgð sem okkur er öllum lögð á herðar, ekki síst þeim ungu að gæta þess dýrmæta auðs sem felst í tungunni. Það fellur í ykkar hlut að halda henni þannig að til sóma sé," sagði Matthías Johannessen, skáld og fulltrúi hóps áhugafólks um eflingu móðurmálsins, þegar hann afhenti Laxnessfjöðrina við hátíðlega athöfn í Austurbæjarskóla í gær. MYNDATEXTI: Árni Óskarsson sem tók við fjöðrinni fyrir hönd Tuma sonar síns, Aimee C. Sambajon, Matthías Johannessen, Héðinn Pétursson og Ingi Kristján Sigurmarsson. Fremst er Skurta Kruta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir