Tom Naysmith og Gunnlaugur Árnason

Tom Naysmith og Gunnlaugur Árnason

Kaupa Í körfu

FYRSTA íslenska fréttastofan sem segir fréttir á ensku hefur verið stofnuð en hún ber nafnið Icelandic Financial News og eins og nafnið gefur til kynna mun hún segja fjármálafréttir frá Íslandi. MYNDATEXTI: Íslensk fréttastofa á ensku Tom Naysmith, þróunarstjóri bresku frétta- og upplýsingaveitunnar M2, og Gunnlaugur Árnason, ritstjóri Viðskiptablaðsins og aðalritstjóri M2.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar