Lifandi bækur Húsaskóli

Lifandi bækur Húsaskóli

Kaupa Í körfu

Nemendum 9. bekkjar Húsaskóla var boðið upp á lifandi bókasafn í gær en þar eru bækurnar fulltrúar hinna ýmsu hópa, oft minnihlutahópa sem hafa sætt fordómum og eða hafa verið fórnarlömb misréttis og félagslegrar útilokunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar