Appelsínur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Appelsínur

Kaupa Í körfu

Í stofuglugganum hjá hjónunum Kristínu Gestsdóttur og Sigurði Þorkelssyni eru tvö lítil tré í blómapottum sem bera annars vegar sítrónur og hinsvegar dvergappelsínur árið um kring. MYNDATEXTI: Appelsínurnar eru smáar og rammar, að mati húsmóðurinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar