Reiðhöll í Borgarnesi

Guðrún Vala Elísdóttir

Reiðhöll í Borgarnesi

Kaupa Í körfu

Skrifað hefur verið undir viljayfirlýsingu um byggingu reiðhallar í Borgarnesi. Það eru Hestamannafélagið Skuggi, Hestamannafélagið Faxi, Hrossaræktarsamband Vesturlands og bæjarstjórn Borgarbyggðar sem sameiginlega munu standa að uppbyggingu reiðhallarinnar á félagssvæði Skugga við Vindás ofan Borgarness. MYNDATEXTI: Á baki Kristján Gíslason, formaður Skugga, kominn á bak, hesturinn er Brjánn frá Blönduhlíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar