Mótmæli MA-inga á Ráðhústorgi

Skapti Hallgrímsson

Mótmæli MA-inga á Ráðhústorgi

Kaupa Í körfu

HAGUR nemenda er ekki borinn fyrir brjósti í ráðuneyti menntamála þegar áformað er að skera heilt ár af framhaldsskólanum, en hitt er ljóst að hægt er að spara stórar fjárhæðir með því að draga úr menntun og skólarekstri. MYNDATEXTI: Mótmæla Nemendur MA fjölmenntu á Ráðhústorg í gær til að mótmæla áformum um skerðingu náms til stúdentsprófs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar