Breiðholtshátíð
Kaupa Í körfu
"VIÐ bjóðum til veislu" er yfirskrift Breiðholtshátíðar, sérlegrar menningar- og listahátíðar eldri borgara, sem hefst í dag og stendur næstu þrjá daga, en þetta er í fyrsta sinn sem hátíðin er haldin. Hátíðin er hluti af Vetrarhátíð Reykjavíkurborgar sem stendur sömu daga og haldin er í borginni í fimmta sinn. Eldri borgurum úr Breiðholtinu var í gær boðið í Þjóðleikhúsið, þar sem þeir drukku kaffi og glöddust saman. Heimsóknin í Þjóðleikhúsið er samstarfsverkefni forvarnardeildar lögreglunnar í Reykjavík og Gerðubergs, en hér má einmitt sjá Eið Eiðsson, yfirmann forvarnardeildar lögreglunnar, og Guðrúnu Jónsdóttur, forstöðukonu félagsstarfsins í Gerðubergi, heilsa nokkrum heldri gestum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir