Stóriðja Þorlákshöfn

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stóriðja Þorlákshöfn

Kaupa Í körfu

FORSVARSMENN Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga kynntu í gær skýrslu og niðurstöður nefndar um stóriðju á Suðurlandi en í henni kemur fram einróma álit nefndarinnar um að Suðurland uppfylli öll þau helstu skilyrði sem svæði fyrir stóriðju þarf að uppfylla. MYNDATEXTI: Þeir kynntu skýrsluna, frá vinstri: Ólafur Áki Ragnarsson, bæjarstjóri Ölfuss, Kjartan Ólafsson, alþingismaður og formaður stóriðjunefndar, og Þorvarður Hjaltason, framkvæmdastjóri SASS.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar