Skátafélagið Kópar 60 ára

Sverrir Vilhelmsson

Skátafélagið Kópar 60 ára

Kaupa Í körfu

Vígðir voru 80 skátar í Skátafélagið Kópa í Kópavogi á sunnudaginn síðasta. Að sögn félagsforingjans, Þorvaldar Sigmarssonar, er starfið mjög öflugt og í félaginu eru starfandi um 300 skátar en Kópar fögnuðu 60 ára afmæli sínu í gær. MYNDATEXTI: Fjölbreytt þjálfun Hluti af þjálfun skáta er að læra að fást við hin fjölbreytilegustu verkefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar