Roni Horn

Einar Falur

Roni Horn

Kaupa Í körfu

"Viðkvæmni og styrkur einkenna mannamyndir hennar sem stundum beina sjónum að unglingum, landslagi í mótun," segir MYNDATEXTI: Í SAFNI við Laugaveg gefur nú að líta vísi að yfirlitssýningu verka Roni Horn, amerísku listakonunnar sem hefur sótt Ísland heim áratugum saman og á sinn þátt í því að skapa mynd okkar af landinu. Roni vinnur gjarnan í seríum og hefur gert töluverðan fjölda bókverka, m.a. með myndum frá Íslandi en einnig portrettmyndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar