Vetrarhátíð í Reykjavík

Vetrarhátíð í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Þegar klukkan slær átta í kvöld breytist Austurvöllur í einn stóran suðupott listrænna gjörninga. Í mögnuðu samspili ljóss og hljóðs munu dansarar taka sporið, eldgleypar mæta á svæðið og auk þess munu brúður, risatrommur, línudansarar, sigmenn og skuggaverur á ýmsan hátt koma við sögu þegar Vetrarhátíð í Reykjavík verður sett í fimmta sinn. MYNDATEXTI: Frosti Friðriksson myndlistarmaður, Örn Alexandersson, framkvæmdastjóri Norðan báls, og Jósep Gíslason við undirbúning Vetrarhátíðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar