Ólafur Kvaran

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ólafur Kvaran

Kaupa Í körfu

kvöld verða opnaðar tvær málverkasýningar í Listasafni Íslands, annars vegar á verkum Gunnlaugs Blöndals, Lífsnautn og ljóðræn ásýnd, og hins vegar á verkum Snorra Arinbjarnar, Máttur litarins og spegill tímans. Alls verða um 135 verk í öllum sölum safnsins. Þessir tveir listamenn eiga það sameiginlegt að vera sprottnir úr evrópska expressjónismanum í upphafi aldarinnar og voru þeir báðir miklir meistarar listrænnar tjáningar. Að öðru leyti eru þeir um flest ólíkir í listsköpun sinni. MYNDATEXTI Ólafur Kvaran, safnstjóri Listasafns Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar