Boccia í Árskógum

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Boccia í Árskógum

Kaupa Í körfu

Kynslóðir öttu kappi í gær þegar tíu nemendur úr áttunda til tíunda bekk Ölduselsskóla heimsóttu eldri borgara í félags- og þjónustumiðstöðinni Árskógum og kepptu við þá í boccia. MYNDATEXTI Kynslóðir bítast Einbeitingin skein úr hvers manns auga í Árskógum, en unglingarnir lutu á endanum í gras fyrir reynslumeiri heldri borgurum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar