Slökkviliðsmenn

Slökkviliðsmenn

Kaupa Í körfu

LANDSSAMBAND slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna vísaði í gær kjaradeilu sambandsins við Launanefnd sveitarfélaganna (LN) til ríkissáttasemjara með formlegum hætti. Vernharð Guðnason, formaður sambandsins, segir að enginn vilji sé til þess hjá LN að taka á lélegum kjörum slökkviliðsmanna og því stefni allt í verkfall. Undirbúningur að verkfalli sé hafinn og það gæti hafist um miðjan mars takist ekki að semja. MYNDATEXTI Slökkviliðsmenn fjölmenntu á fund í gærkvöldi, þar sem einróma niðurstaða varð að ganga í að undirbúa atkvæðagreiðslu um verkfall.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar