Didy Veldman danshöfundur og Rui Horta dansari

Morgunblaðið/ÞÖK

Didy Veldman danshöfundur og Rui Horta dansari

Kaupa Í körfu

Dans | Íslenski dansflokkurinn frumsýnir tvö verk í kvöld Í kvöld heimsfrumsýnir Íslenski dansflokkurinn tvö verk eftir tvo af fremstu danshöfundum Evrópu. Annar þeirra er Portúgalinn Rui Horta en hann ætti að vera íslensku dansáhugafólki að góðu kunnur þar sem þetta er í fjórða skiptið sem hann setur upp sýningu hér á landi. Danshöfundurinn Didy Veldman er aftur að móti að starfa með flokknum í fyrsta skipti. MYNDATEXTI: Danshöfundarnir Didy Veldman og Rui Horta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar