Grímur Atlason

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Grímur Atlason

Kaupa Í körfu

Tónlist | Mezzoforte á leið til Indónesíu Halda úti bloggi á mbl.is HLJÓMSVEITIN Mezzoforte er á leiðinni til Indónesíu þar sem sveitin spilar á tónlistarhátíðinni Java Jazz. Sveitin mun halda úti bloggi frá ferðinni og lítur fyrsta færslan dagsins ljós í dag, þótt ferðin hefjist ekki fyrr en á mánudaginn. Hægt er að skoða færslurnar með því að smella á hnapp á forsíðu mbl.is undir hausnum "Nýtt á mbl.is". MYNDATEXTI: Grímur Atlason er umboðsmaður hljómsveitarinnar Mezzoforte.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar