B3 Tríó - Félag tónlistarnema

Sverrir Vilhelmsson

B3 Tríó - Félag tónlistarnema

Kaupa Í körfu

FÉLAG tónlistarnema stóð fyrir baráttutónleikum á skemmtistaðnum NASA í fyrrakvöld og voru Stuðmenn, Diddú, Páll Óskar, Monica og Ragnheiður Gröndal meðal þeirra sem tróðu upp. MYNDATEXTI: B3 Tríó var meðal þeirra sem komu fram á tónleikum Félags tónlistarnema. *** Local Caption *** Ragnheiður Gröndal Félag tónlistarnema efnir til styrktartónleika á Nasa miðvikudaginn 22. feb.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar