Leikið með ljósí Fríkirkjunni

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Leikið með ljósí Fríkirkjunni

Kaupa Í körfu

Það bar ýmislegt óvenjulegt fyrir augu í Fríkirkjunni í Reykjavík í gær. Myndlistarkonurnar Edda Ýr Garðarsdóttir og Halla Dögg Sigurðardóttir stóðu þar fyrir Listasmiðju ljóss og skugga fyrir leikskólabörn. Börnin léku sér með vasaljós, myndvarpa, ljósaborð, spegla og eigin skugga. Leiknum var varpað á veggi og upp í loft kirkjuskipsins. Leikskólabörn víða úr borginni heimsóttu myndlistarkonurnar og höfðu frá ýmsu skrýtnu að segja þegar heim var komið, en þetta verkefni var hluti af Vetrarhátíð í Reykjavík sem lýkur um helgina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar