Tónlistarverðlaun

Tónlistarverðlaun

Kaupa Í körfu

TÓNLISTARVERÐLAUN X-FM voru afhent við hátíðlega athöfn í Austurbæ á fimmtudaginn. Verðlaunahátíðin þótti takast með eindæmum vel en hver stórsveitin á fætur annarri steig á svið, ýmist til að taka við verðlaunum eða taka lagið. MYNDATEXTI Mikil stemning var í Austurbæ þegar tónlistarverðlaun X-FM voru afhent.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar