Færa bæjarstjóranum boxhanska
Kaupa Í körfu
Nokkrir nemendur úr Háskólanum á Akureyri færðu Kristjáni Þór Júlíussyni bæjarstjóra hnefaleikahanska að gjöf í gærmorgun. Þeir voru áritaðir stórum stöfum: Sláðu í gegn!. Tilefnið eru ummæli Kristjáns Þórs á baráttufundi nemenda fyrr í vikunni, þar sem þeir mótmæltu því að ekki væri meira fé veitt til skólans en raun ber vitni. Kristján lofaði þar stuðningi við að berja til hlýðni þá sem fara með fjárveitingarvaldið í landinu MYNDATEXTI Baldvin Einarsson, nemi við Háskólann á Akureyri, afhenti Kristjáni Þór Júlíussyni bæjarstjóra boxhanskana í gærmorgun.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir