Færa bæjarstjóranum boxhanska

Skapti Hallgrímsson

Færa bæjarstjóranum boxhanska

Kaupa Í körfu

Nokkrir nemendur úr Háskólanum á Akureyri færðu Kristjáni Þór Júlíussyni bæjarstjóra hnefaleikahanska að gjöf í gærmorgun. Þeir voru áritaðir stórum stöfum: Sláðu í gegn!. Tilefnið eru ummæli Kristjáns Þórs á baráttufundi nemenda fyrr í vikunni, þar sem þeir mótmæltu því að ekki væri meira fé veitt til skólans en raun ber vitni. Kristján lofaði þar stuðningi við að berja til hlýðni þá sem fara með fjárveitingarvaldið í landinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar