Sigurbjörn Hreiðarsson

Sigurbjörn Hreiðarsson

Kaupa Í körfu

SIGURBJÖRN Hreiðarsson, fyrirliði Vals í knattspyrnu, er mikill stuðningsmaður Evrópumeistara Liverpool. Hann segist hafa haldið með liðinu frá unga aldri og hafi því upplifað góða og vonda tíma með félaginu. MYNDATEXTI Sigurbjörn Hreiðarsson, fyrirliði bikarmeistara Vals, er orðinn langeygur eftir enska meistaratitlinum á Anfield í Liverpool.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar