Þingkonur æfa leikritið Píkusögur vegna V dagsins

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Þingkonur æfa leikritið Píkusögur vegna V dagsins

Kaupa Í körfu

Í tilefni af V-deginum næsta miðvikudag verður leikritið Píkusögur flutt í Borgarleikhúsinu. Flytjendur eru engar aðrar en alþingiskonur Íslands. MYNDATEXTI: Arnbjörg Sveinsdóttir, Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, Kolbrún Halldórsdóttir, María Ellingsen, Guðrún Ögmundsdóttir og Jónína Bjartmarz í æfingaaðstöðu þingkvennanna í miðbæ Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar